Umhverfisráð - 333 (14.2.2020) - Breyting á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 vegna Hóla- og Túnhverfis
Málsnúmer201905163
MálsaðiliUmhverfis- og tæknisvið
Skráð afirish
Stofnað dags14.02.2020
NiðurstaðaSamþykkt
Athugasemd
TextiMeð hliðsjón af athugasemdum leggur umhverfisráð til að umfjöllun um nýtingu svæðis norðan Hringtúns verði vísað til endurskoðunar aðalskipulags og fallið verði frá breytingu á aðalskipulagi á þessu stigi. Afgreiðsla athugasemda kemur fram í fylgiskjalinu "Samantekt athugasemda vegna Hóla- og Túnahverfis". Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.